Á föstudaginn fjölmenntu nemendur unglingadeildar Grundaskóla upp í Fjölbrautaskóla Vesturlands til að taka þátt í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda í 8. - 10. bekk. Stærðfræðikeppni FVA er árlegur viðburður sem gaman er að taka þátt í.
Nýlega stóð Grundaskóli fyrir eigin keppni eða s.k. þríþraut í stærðfræði. Til að vinna til verðlauna þurftu nemendur að leysa allar þrautirnar. Þetta er ekki auðvelt verkefni en fjórir nemendur leystu þrautina og unnu til verðlauna. Verðlaunahafar eru:
Árni Salvar Heimisson 8. URÁ
Björn Viktor Viktorsson 8. URÁ
Arnar Már Kárason 9. HDG
Karl Ívar Alfreðsson 9. EVA
Við óskum vinningshöfum til hamingju með verðlaunin.
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is