Ævar Þór Benediktsson rithöfundur og vísindamaður kom í heimsókn til okkar og kynnti nýjustu bók sína, Þitt eigið tímaferðalag. Þessi bók er eflaust mjög ofarlega á óskalista nemenda okkar þessi jólin enda bókin skemmtileg aflestar og Ævar náði einstaklega vel til krakkana.
Gunnar Helgason kom líka í heimsókn og kynnti nýju bókina sína Siggi sítróna sem er fjórða bókin um hana Stellu og fjölskyldu hennar. Gunnar vakti mikla lukku og hlátrasköllin dundu um salin.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is