Rúmfræði og hönnun

Í vetur hafa nemendur verið að vinna með rúmfræði og rúmfræðileg hugtök. Eitt af verkefnunum var að teikna ákveðið þrívíddarform eftir myndbandi á vefnum til að æfa sig og velja síðan frjálst verkefni af vefnum eða nýta kunnáttu sína með hringfara og reglustiku. Á meðfylgjandi myndum sjáð þið sýnishorn af vinnu nemenda.