Í vetur hafa nemendur verið að vinna með rúmfræði og rúmfræðileg hugtök. Eitt af verkefnunum var að teikna ákveðið þrívíddarform eftir myndbandi á vefnum til að æfa sig og velja síðan frjálst verkefni af vefnum eða nýta kunnáttu sína með hringfara og reglustiku.
Á meðfylgjandi myndum sjáð þið sýnishorn af vinnu nemenda.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is