Í vikunni fengum við heimsókn frá Vara Kommune í Svíþjóð. Þrír kennarar hafa verið í Grundaskóla til að kynna sér kennsluhætti og starfsemi skólans. Þessi heimsókn er styrkt af Erasmus verkefni Evrópusambandsins en fleiri kennarahópar eru væntanlegir á næstunni. Vonandi láta foreldrar sér ekki bregða þó að börnin fari að telja á sænsku eða segja Hej då & jätte bra!
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is