Samsöngur hjá 3. - 5. bekk

Í dag var samsöngur hjá 3., 4., og 5. bekk. Jóel Þór í 7. bekk spilaði undir á píanó og gerði það listavel. Vel heppnaður samsöngur og allir tóku vel undir :-)