Til hamingju með daginn.
Við bjóðum alla velkomna á stóran samsöng Grundaskóla í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum kl. 10:15. Fyrir samsöng munu nemendur Grundaskóla og starfsmenn fara í skrúðgöngu um skólahverfið og fagna 35 ára afmæli skólans með lúðrablæstri og söng. Það er mikið um að vera í Grundaskóla í dag og við fögnum öll sem eitt.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is