Samstarfsverkefni hjá 2. bekk og 8. bekk í Grundaskóla

Í gær var samstarfsverkefni hjá krökkunum í 2. bekk og 8. bekk. Verkefnið fólst í því að unglingarnir hjálpuðu þeim yngri að gera verkefni um mannslíkamann. Meðfylgjandi má sjá nokkrar myndir úr samstarfinu.