Samvinna hjá 1. bekk og 6. bekk

Baráttudagur gegn einelti. Krakkarnir í 6. bekk unnu verkefni með 1. bekk og allir stóðu sig frábærlega. Allir bjuggu til vinahendur með fallegum/jákvæðum orðum og tengjast vinaböndum????. Að endingu tengdist skólinn í vinakeðju úti.
Frábært samstarf :-)
ýna>