Keppnissveit Grundaskóla stóð sig frábærlega í Vesturlandsriðli Skólahreystis sem fram fór í Garðabæ í dag. Í fyrra gekk lítið upp hjá okkur en í ár átti klárlega að standa sig betur og mættum við til leiks með einbeitta og fjölmenna stuðningssveit nemenda og þrælþjálfað keppnislið . Stefnan var sett á sigur og ekkert annað. Niðurstaðan varð sú að 1. sætið er okkar og Grundaskóli er kominn í úrslit í Skólahreysti 2016 smile broskall Keppnislið okkar skipa: Þór Llorens Oskar Wasilewski Karen Þórisd Daria Fijal Róberta Ísólfsd., (varamaður). Ísak Máni, (varamaður).
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is