Árlega er haldið skákmót á miðstigi skólans. Þessa dagana eru nemendur byrjaðir að æfa sig í að tefla og keppa hvort við annað innan bekkjanna. Það er undanfari fyrir aðalkeppnina en þá munu einn strákur og ein stelpa keppa fyrir hönd hvers bekkjar. Þessi skákkeppni stuðlar að miklum skákáhuga og er gott innlegg í skólastarfið.
Kv. umsjónarkennarar í 5. bekk
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is