Skemmtilegur föstudagur

Það kom óvæntur gestur í heimsókn í skólann í morgun. Fyrst sást til hans í list- og verkgreinaálmunni og eftir það fór hann upp á yngsta stig og vakti mikla lukku inni í 3. bekk :-)
ýna>