Skilaboð frá íþróttakennurum

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 2.-10.bekk
Næstu 2 vikurnar verðum við úti í íþróttatímum. Allir þurfa að koma klædd og skóuð fyrir hreyfingu - þeir sem vilja skipta um föt geta nýtt sér búningsklefana í íþróttahúsinu :) 
Hafið samband ef e-ð er.
Kær kveðja, íþróttakennarar Grundaskóla