Við minnum foreldra og nemendur á að miðvikudaginn 11. nóvember er skipulagsdagur í Grundaskóla og þá fellur hefðbundin kennsla niður. Skóladagvist er opin frá klukkan 13 til 16.30.
Starfsfólk Grundaskóla nýtir daginn í ýmis fræðslu, skipulags- og tiltektarverkefni.
Eftir hádegi er starfsdagur skóla- og frístundasviðs þar sem báðir grunnskólarnir, allir leikskólarnir, Tónlistarskólinn, Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, íþróttahúsið Vesturgötu, Bjarnalaug og Þorpið nýta daginn í áhugaverðar smiðjur sem koma til með að nýtast á öllum sviðum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is