Mánudaginn 3. janúar er skipulagsdagur í Grundaskóla samkvæmt skóladagatali.
Kennsla nemenda hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022. Við vonum að Covid19 raski ekki skólastarfi en hvetjum alla til að huga vel að sóttvörnum. Foreldrar eru beðnir um að halda börnum sínum heima ef þau hafa einkenni sjúkdóms og leita til heilsugæslu ef upplýsingar skortir.
Við gerum þetta saman.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is