Skipulagsdagur föstudaginn 9. september 2016

Á morgun, föstudaginn 9. september, er skipulagsdagur starfsfólks Grundaskóla.
Kennarar eru að fara á Kennaraþing Vesturlands og almennir starfsmenn sinna ýmsum verkefnum innanhúss.
Skóladagvist opnar klukkan 13.