Skipulagsdagur og vetrarfrí

Á morgun, föstudaginn 16. febrúar, er skipulagsdagur og engin kennsla hjá nemendum. Frístund opin frá klukkan 13.  Mánudaginn, 19.febrúar, er vetrarfrí og engin kennsla. 
Vonum að allir eigi gott helgarfrí og sjáumst hress á þriðjudaginn :-)