Skipulagsdagur og viðtalsdagur

Á mánudaginn, 13. nóvember, er skipulagsdagur í Grundaskóla og engin kennsla þann daginn. Frístund er opin.
Á þriðjudaginn, 14. nóvember, er viðtalsdagur og fellur öll kennsla niður þann daginn. Frístund er opin.