Skólahlaup

Á mánudaginn 30. maí verður árlega skólahlaupið haldið. Hlaupið byrjar kl. 10 fyrir neðan Akraneshöllina svo allir þurfa að mæta tímanlega.
Ekki verður skráð niður hringjafjöldi en endilega hvetjið krakkana til að fara allavega 2 hringi (max 4 hringir, hlaupi lokið kl.11)
Allur skólinn hleypur á sama tíma svo kennarar og sem flestir skólaliðar líka. Hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kát í sumarskapi ????
Vegna þessa fellur öll íþrótta- og sundkennsla niður milli 8 og 12.
 
Kær kveðja,
íþróttakennarar