Mánudaginn 30. maí fór fram skólahlaupið í Grundaskóla. Þá hlupu allir nemendur ákveðinn hring sem er um 2,5 km og fóru allir minnst 2 hringi en þeir hörðustu fóru 4 hringi.
Veðrið lék við okkur og eftir hlaup var boðið uppá ávexti og vatn. Skemmtilegt hlaup þar sem allir höfðu gott og gaman af :-)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is