Árlega skólahlaup Grundaskóla fór fram í morgun, miðvikudag, kl. 10 í blíðskaparveðri. Líkt og áður var hlaupið í kringum æfingasvæði/grasvellina á Jaðarsbökkum.
Allir voru hvattir til að hlaupa að lágmarki 2 hringi.
Eftir hlaup var boðið upp á vatn og ávexti.
Nemendur og starfsfólk stóðu sig frábærlega og í miklu hlaupastuði :-)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is