Skólahlaup þriðjudaginn 24. maí kl. 10:00

Skólahlaup Grundaskóla verður þriðjudaginn 24. maí og hefst það kl. 10:00 hjá öllum bekkjum skólans.


Mæting er fyrir neðan höllina.
Boðið er upp á vatn og ávexti í hlaupinu.
Öll íþróttakennsla fellur niður frá kl. 8:00 til 12:00 þennan dag.
Það verður ekki merkt sérstaklega hve marga hringi hver og einn hleypur heldur er tilgangurinn að gera sitt besta, vera saman og hafa gaman.