Skólahlaupið og lokadagur í göngum í skólann var haldið í dag. Allir tóku virkan þátt og stóðu sig vel. Boðið var upp á ávexti að loknu hlaupi. Þeir árgangar sem notuðu oftast virkan ferðamáta í september voru annar bekkur af yngsta stigi, sjöundi bekkur af miðstigi og áttundi bekkur í unglingadeild.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is