Skólalóð

Í lok september var nýtt svæði á skólalóðinni tilbúið, leiksvæðið er beint á móti Eyjunni þar sem 4. og 5. bekkur er. Mikil gleði og ánægja er hjá nemendum að leika sér í nýjum leiktækjum.