Í gærkvöldi fór fram fundur í skólaráði Grundaskóla en ráðið er skipað öflugum fulltrúum foreldra, nemenda og starfsmanna. Fjöldi mála var á dagskrá ráðsins s.s. tengt fjármálum skólans, skipulagi og framtíðaráformum.
Fundargerðir skólaráðs eru birtar á heimasíðu skólans.
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is