Skólaráð Grundaskóla fundar

Í gærkvöldi fór fram fundur í skólaráði Grundaskóla en ráðið er skipað öflugum fulltrúum foreldra, nemenda og starfsmanna. Fjöldi mála var á dagskrá ráðsins s.s. tengt fjármálum skólans, skipulagi og framtíðaráformum.  Fundargerðir skólaráðs eru birtar á heimasíðu skólans.
ýna>