Eftir stutta athöfn á sal héldu nemendur í sínar bekkjarstofur og funduðu með sínum umsjónarkennurum. Það var bjart yfir fólki og allir klárir í spennandi og skemmtilegan námsvetur.
Meðfylgjandi eru myndir af skólasetningu, m.a. 1. bekkingum sem voru sérlega spenntir fyrir komandi vetri (Hver man ekki eftir því að vera nýnemi og byrja í grunnskóla?)
Við bjóðum nýja og gamla nemendur velkomna og hlökkum til samstarfs við bæði börn og foreldra.
Grundaskóli er OKKAR 😊
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is