Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á skólasetninguna með börnum sínum en hún fer fram á sal skólans. Fulltrúi skólastjórnar flytur stutt ávarp og kynnir þá kennara sem munu kenna hverjum árgangi. Að setningu lokinni fara nemendur með umsjónarkennurum í sínar heimastofur. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst þriðjudaginn 23. ágúst.
Kl. 09:00 1. bekkur
Kl. 09:30 2. bekkur - 3. bekkur
Kl 10:00 4 - 5. bekkur
Kl. 10:30 6. - 7. bekkur
Kl. 11:00 8. – 9. bekkur
Kl. 11:30 10. bekkur
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is