Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Skólasetning er á mánudaginn 22. ágúst. Nemendur eiga að mæta sem hér segir:
kl. 09            1. bekkur - 2. bekkur
kl. 10            3. bekkur - 4. bekkur
kl. 10:30      5. bekkur - 7. bekkur
kl. 11             8. bekkur - 10. bekkur
Stutt samvera á sal og í framhaldi fer umsjónarkennari með sinn bekk upp í stofu og afhendir stundatöflur og fleira. Foreldrar og forráðamenn velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur!