Í morgun mættu tæplega 690 nemendur á skólasetningu Grundaskóla ásamt fjölda foreldra og forráðamanna. Framundan er án vafa skemmtilegt skólaár með spennandi viðburðum og fjölbreyttu skólastarfi í öllum árgöngum.
Í morgun voru kennarar og annað starfsfólk skólans kynnt fyrir nemendum og farið yfir helstu áherslur í hverjum árgangi.
Við bjóðum allt okkar fólk velkomið til starfa og í sameiningu ætlum við að reka kraftmikið skólastarf. Vinna vel saman og halda utan um hvert annað með áherslu að öllum líði vel.
Grundaskóli er OKKAR
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is