Skólastarf að hefjast að nýju

Nú fer starfsfólk Grundaskóla að mæta til vinnu að loknu sumarfríi.
Hægra megin á heimasíðu skólans er skóladagatal fyrir skólaárið 2016-2017 og einnig er hægt að sjá gagnalista fyrir hverja bekkjardeild fyrir komandi skólaár.