Skólinn lifnaði við í dag og iðaði af lífi eftir langt og gott sumarfrí

Nemendur nutu sín í veðurblíðunni út í frímínútum ☀️ Það má með sanni segja að nýju nemendur okkar í 1.bekk (þessir í gulu vestunum)hafi blandast hópnum vel og eru þau kærkomin viðbót í nemendaflóru okkar