Það þótti tíðindum sæta þegar lausri kennslustofu frá FVA var bætt við á skólalóðina og var í byrjun aðstaða nýbúavers. Síðan fjölgaði stofunum og kennslustofurnar hlutu nafnið Eyjan.
Í kjölfar húsnæðishrakninga var átta lausum og færanlegum kennslustofum bætt á lóðina sunnanmegin.
Skólayfirvöld nefna þyrpinguna "Lengjuna" en nemendur grínast og segja gámana nefnast "Hólmsheiði"... og tíminn flýgur áfram.