Tilkynning vegna frístundaheimila
Mönnun á frístundaheimilum fer eftir fjölda barna.
Til að tryggja öruggt pláss á frístundaheimili frá og með 26. ágúst 2024, hvort sem er í Brekkuseli, Grundaseli eða Krakkadal.
Þarf að vera búið að senda inn umsókn í síðasta lagi 21.ágúst 2024.
Öll börn munu fá pláss en ekki er hægt að lofa plássi strax í upphafi skólagöngu ef umsókn hefur borist eftir 21.ágúst
Hér er hægt að sækja um pláss á frístundaheimilin: Brekkusel – Brekkubæjarskóli 1.og 2. bekkur, Grundasel – Grundaskóli 1. og 2. bekkur, Krakkadal – Þorpið 3.og 4.bekkur.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is