Skrifstofa skólans hefur opnað eftir sumarfrí

Nú hefur skrifstofa Grundaskóla opnað á ný og tekur vel á móti ykkur.

Opnunartími skrifstofu til 23. ágúst er eftirfarandi:

Mán til fim frá: 07:30 - 14:30

Föstudag frá 7. 30 - 12.30

Netfangið er skrifstofa@grundaskoli.is