Þungarokkið er ekki liðið undir lok ef marka má uppgang hljómsveitarinnar Skullcrushers sem er skipuð nemendum úr unglingadeild Grundaskóla. Þeir unnu nýlega til verðlauna á vegum Tónlistarskóla Akraness á Nótunni sem er uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins. Sjá frétt sem birtist á Skagafréttum:
http://skagafrettir.is/2019/04/09/skullcruchers-med-verdlaun-a-notunni/
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is