Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir okkar svæði. Það hvessir í nótt og fyrramálið, suðaustan 18-28 m/s á morgun með skafrenningi, snjókomu og síðar talsverðri slyddu eða rigningu.
Við hvetjum alla til að kynna sér þær viðvaranir sem hafa verið gefnar út og möguleg áhrif veðursins sem er í vændum https://www.vedur.is/vidvaranir
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is