Slysavarnarfélagið Líf færði 10. bekk gjöf

Fulltrúar frá slysavarnarfélaginu Líf þær Kristín Ármannsdóttir og Sesselja Andrésdóttir komu og færðu öllum nemendum í 10.bekk reykskynjara að gjöf og þökkum við þeim kærlega fyrir.