Snjalltæki í Grundaskóla
Reglur um netnotkun, rafræn samskipti og meðferð snjalltækja
Í Grundaskóla höfum við valið okkur þrjú gildi sem höfð eru að leiðarljósi í öllu skólastarfinu: Samvinna, traust og virðing. Gildin okkar endurspeglast í skólareglunum sem eru fáar og einfaldar þar sem lögð er áhersla á ábyrgð og skyldur allra hlutaðeigandi. Vegna aukinnar notkunar á ýmis konar snjalltækjum í skólasamfélaginu viljum við hins vegar undirstrika að við fylgjum eftirfarandi verklagsreglum:
§ Nemendum í 1.-6. bekk er heimilt að nota snjalltæki í skólastarfinu í samráði við kennara.Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is