Eins og margir vita hefur Grundaskóli sett upp frumsamda söngleiki á þriggja ára fresti frá árinu 2002. Tónlistin úr söngleikjunum hefur jafnframt komið út á geisladiskum. Nú erum við loksins búin að koma því í verk að setja tónlistina á Spotify þar sem hún er öllum aðgengileg.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is