Söngleikurinn Smellur frumsýndur föstudaginn 27. apríl

Söngleikurinn Smellur verður frumsýndur í Bíóhöllinni þann 27. apríl. Mikill spenningur er í Grundaskóla þessa dagana og stífar æfingar á síðustu metrununm. Innan skamms verður tónlistin aðgengileg á Spotify en þangað til er hægt að hlusta á hana á Soundcloud. Við bætum við nýjum lögum á næstu dögum.
Hér er hægt að hlusta á lögin. Fleiri lög bætast við á næstu dögum.