Söngleikurinn Úlfur, úlfur kominn út á DVD mynddisk

Upptaka frá söngleiknum Úlfur, úlfur sem sýndur var við góðar undirtektir s.l. vor er nú komin í sölu. Mynddiskurinn er seldur á skrifstofu skólans og kostar 2000 kr. Skrifstofa Grundaskóla er opin frá kl. 8:00 - 15:30.