Þann 29. nóvember nk. munu nemendur í 10. bekk, Grundaskóla á Akranesi, frumsýna söngleikinn Vítahringur á sal skólans.
Um er að ræða söngleik eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson sem nú birtist okkur í nýjum búningi.
Nemendur hafa unnið hörðum höndum síðustu vikurnar við uppfærsluna og undirbúning hennar. Spenningurinn í árgangnum er orðinn mikill og hlökkum við til að sýna ykkur afraksturinn. Vonumst til að sjá sem flesta!
Smelltu hér til að kaupa miða.
Kv. 10.bekkur
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is