Sóttvarnir

 

Að gefnu tilefni viljum við minna á að á meðan þetta ástand varir, hvað varðar COVId smit í samfélaginu, höfum við takmarkað heimsóknir í skólann.

  • Ef þið eigið erindi í skólann er ætlast til að þið verðið með grímur.
  • Ef þið viljið fylgja börnunum í skólann þá vinsamlegast látið nægja að fylgja þeim að útidyrum.
  • Ef þið teljið algjörlega nauðsynlegt að fylgja þeim inn verðið þið, eins og áður segir, að vera með grímur.

 

Bestu kveðjur, skólastjórn Grundaskóla