Grundaskóli mun á þessu skólaári líkt og seinustu ár gefa öllum nemendum sínum sérstaka skóladagbók sem nefnd er Spegillinn. Bókin inniheldur helstu upplýsingar varðandi skólann s.s. ýmsar þjónustuupplýsingar, símanúmer, skólareglur og skóladagatal o.m.fl.
Spegilinn verður afhentur nemendum á fyrsta skóladegi.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is