Spegillinn, dagbók Grundaskóla komin út

Grundaskóli mun á þessu skólaári líkt og seinustu ár gefa öllum nemendum sínum sérstaka skóladagbók sem nefnd er Spegillinn. Bókin inniheldur helstu upplýsingar varðandi skólann s.s. ýmsar þjónustuupplýsingar, símanúmer, skólareglur og skóladagatal o.m.fl.
Spegilinn verður afhentur nemendum á fyrsta skóladegi.