Spilastund

Í dag, miðvikudag, hittust 4. SRR og 6. EHÞ í spilastund þar sem þau m.a. kenndu hvort öðru á ný spil og spjölluðu um daginn og veginn. Það fór vel á milli þessara árganga og nutu krakkarnir samverunnar við hvort annað. Myndirnar tala sínu máli!