Starfsdagur á öskudag

Miðvikudaginn 10. febrúar er starfsdagur í Grundaskóla og eiga nemendur þá frí í skólanum.
Vonandi eiga allir ánægjulegan og söngelskan öskudag framundan :)
Hér má lesa á Vísindavefnum um öskudaginn og sögu hans:
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3201