Nemendur Grundaskóla eru duglegir í útikennslu og fara reglulega í rannsóknarferðir. Langisandur er merkilegur staður þar sem rannsaka má marga hluti. Eitt af því sem nemendur skoðuðu nýlega var fjöldi steintegunda á svæðinu.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af steinum sem vöktu áhuga nemenda og voru teknir til frekari skoðunar og greiningar
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is