Hönnunarkeppni Samfés

Þessar þrjár, Arina, Kristrún og Líf tóku þátt fyrir hönd Arnardals, í Stíl hönnunarkeppni SAMFÉS sem haldin var  í Kópavogi. Þær komi heim með verðlaun fyrir bestu hárgreiðsluna en auk þess eru líka veitt verðlaun fyrir förðun, ferlimöppu og þrjú efstu sætin fyrir bestu fatahönnunina. Óskum þeim til hamingju