Árið 2020 var samþykkt þingsályktunartillaga á Alþingi um að auka þyrfti fræðslu og forvarnir um kynbundið ofbeldi og áreiti á öllum skólastigum, á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum, í íþrótta- og æskulýðsstarfi og öðru tómstundastarfi.
Stopp ofbeldi! er safnvefur í umsjón Menntamálastofnunar þar sem safnað hefur verið saman efni víða að og er það opið öllum sem vinna með börnum og ungmennum.
Vonandi nýtist meðfylgjandi efni í mikilvægri forvarnarvinnu og samstarfi foreldra og skólafólks
Sjá meðfylgjandi link hér fyrir neðan:
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is