Stopp ofbeldi

Árið 2020 var samþykkt þingsályktunartillaga á Alþingi um að auka þyrfti fræðslu og forvarnir um kynbundið ofbeldi og áreiti á öllum skólastigum, á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum, í íþrótta- og æskulýðsstarfi og öðru tómstundastarfi. 

Stopp ofbeldi! er safnvefur í umsjón Menntamálastofnunar þar sem safnað hefur verið saman efni víða að og er það opið öllum sem vinna með börnum og ungmennum. 

Vonandi nýtist meðfylgjandi efni í mikilvægri forvarnarvinnu og samstarfi foreldra og skólafólks

Sjá meðfylgjandi link hér fyrir neðan:

https://stoppofbeldi.namsefni.is/