Nú er komið að fyrsta Stóra samsöngnum okkar þetta skólaárið. Hann verður haldinn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum þriðjudaginn 13. október kl. 10.
Þá ætla nemendur og starfsfólk Grundaskóla ásamt gestum að sameinast í söng og munu nemendur skiptast á að leiða sönginn með aðstoð kennara.
Allir eru hjartanlega velkomnir og vonandi sjáum við sem flesta.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is