Stóra upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi

Í kvöld fara fram úrslit í upplestrarkeppni grunnskólanna í Tónbergi kl 19:30. Þar etja kappi 12 nemendur úr 7. bekkjum grunnskólanna eða 6 úr hvorum skóla.
Óskum við öllum góðs gengis í kvöld :-)